Reglur

  1. Þessi auglýsingasíða er gjaldfrjáls og er eingöngu ætluð félagsmönnum FVB þar sem þeir geta auglýst þjónustu sína.
  2. Vefstjóri áskilur sér rétt til að fjarlægja auglýsingu fyrirvaralaust telji hann eða stjórn félagsins auglýsingu ólögmæta, innihalda vafasamt eða óviðeigandi efni eða að hún brjóti gegn almennum siðareglum.
  3. Vefstjóra er heimilt (en ekki skylt) að laga augljósar stafsetninga- og málfræðivillur í fyrirsögn eða texta auglýsinga sem félagsmenn birta á vefnum.
  4. Leyfi til birtinga á myndum eða kennimerkjum í auglýsingum er á ábyrgð auglýsandans og lúta almennum reglum um höfundarrétt.
  5. Auglýsingar eru birtar á ábyrgð auglýsenda.