Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 22.mars 2019 kl. 16.00 á Grand Hótel – salur Gallerí og hefst með eftirfarandi námskeiði.

Kæru félagar,

 Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 22.mars 2019 kl. 16.00 á Grand Hótel – salur Gallerí og hefst með eftirfarandi námskeiði.


·   16:00-16:50 Ríkisskattsstjóri framtal

Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta

Skráning fer fram á heimasíðu FVB

Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská.

  Dagskrá Þekkingu bókarans 8. mars 
      í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11 
         
Stofa 1        
9:00-9:20 Advania Aukin afköst með TOK bókhaldskerfinu  
9:30-9:50 Regla Rafrænir Reikningar og aukin sjálfvirkini  
10:00-10:20 DK Rafrænt bókhald    
10:30-10:50 Wise Rafræn samskipti og samþykktarferli    
11:00-11:20 Uniconta Uniconta - Einfalt.Hraðvirkt. 100% skýjalausn  
11:30-11:50 DK DK í skýjunum    
 


Skattalagabreytingar, peningaþvætti ofl. nýtt hjá RíkisskattstjóraATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina ef lágmars þátttaka næst.

Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur

Fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 8.30-10.30

Námskeiðsefni:kl. 8.30 til 9.00 Glæsilegt morgunverðahlaðborð að hætti Grand hótels.

Kl. 9.00-10.30 Starfsmenn frá Ríkisskattstjóra, Óskar Albertsson, Eiríkur Ragnarsson og Elín Anna Arthursdóttir kynna nýjustu skattalagabreytingarnar, kynning á nýju verkefni hjá RSK skráning og eftirlit í tengslum við peningaþvætti ásamt fleira nýju hjá RSK.

Félag viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 16. nóvember 2018 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30

Takið daginn frá!!!
 
Ráðstefna FVB verður 16/11 2018
frá kl. 08:30 - 16:30
 
 
Nánari upplýsingar síðar :)
September námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2018

„Tól og tæki – getum við nýtt upplýsingakerfi betur?“

ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina.

Námskeiðin verða haldin á Grand hótel – Setrið.

mánudaginn 24. september nk frá kl. 13-16.

 
 
 
 Félag viðurkenndra bókara