Search
Close this search box.

Námskeið á vegum Franklin Covery á Íslandi

Góðan daginn !

Kynningarmyndband The 4 Disciplines of Execution

Kynningarmyndband The 4 Disciplines of Execution

Kynntu þér áhrifaríka og margreynda aðferð við farsæla framkvæmd stefnu og fylgstu með forstjóra Ölgerðarinnar og forstjóra Vodafone lýsa því hvernig stjórnendateymi þeirra hafa nýtt sér 4Dx aðferðafræðina til að bæta árangur.

FranklinCovey hefur á undaförnum áratug þróað skilvirka nálgun til innleiðingar á stefnumótandi breytingum – The 4 Disciplines of Execution.  Expectus og FranklinCovey á Íslandi hafa síðastliðin þrjú ár unnið með íslenskum fyrirtækjum að þjálfun stjórnenda og innleiðingu á aðferðafræðinni.

Við bjóðum stjórnendum og þeim sem bera ábyrgð á árangri fyrirtækja og stofnana að sækja morgunstund til að kynnast þessari áhrifamiklu aðferð við að snúa orðum í athafnir og ná framúrskarandi árangri í rekstri.  Skráning hér!

Andri Þór Guðmundsson, 

forstjóri Ölgerðarinnar

Stefán Sigurðsson,

forstjóri Vodafone

Vertu með okkur 6. mars 2015

4DX bookStund:                Föstudaginn 6. mars 9:00 til 12:00

Staður:               Nordica Hótel, Salur H 

Ráðgjafi:            Kristinn T. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Expectus 

Þátttakendur:     Stjórnendur íslenskra vinnustaða

Verð:                  IKR 19.900

Innifalið:            Metsölubókin The 4 Disciplines of Execution, þriggja tíma 
                          örkynning á aðferðafræði FranklinCovey um 
                          innleiðingu stefnu, tveggja tíma einkafundur með 
                          ráðgjafa í kjölfar námskeiðsins auk aðgangs að ítarefni á
                          sérstakri vefsíðu og morgunverður í upphafi dags.

Skráning:         Nánari upplýsingar og skráning hér. 

 

Ráðgjafar Expectus hafa unnið með aðferðafræði FranklinCovey við innleiðingu stefnu sl. þrjú ár með athyglisverðum árangri.  Á örnámskeiðinu 6. mars nk. mun Kristinn T. Gunnarsson lýsa þessari áhrifamiklu nálgun með hagnýtum hætti.  

Kristinn, ráðgjafi og framkvæmdastjóri hjá Expectus, er einn reynslumesti stefnumótunarráðgjafi landsins. Hann hefur leitt á fjórða tug stefnumótunarverkefna og starfað með fjölmörgum af 300 stærstu fyrirtækjum landsins á sviði stefnumótunar, markaðs- og þjónustumála sl. ár auk kennslu við HR. Kristinn er með vottun í 4DX aðferðafræðinni og starfar með teymi FranklinCovey á Norðurlöndunum.   Nánar um Kristinn Tryggva hér. 

Jafnframt munu þeir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar og Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone deila reynslusögum af innleiðingu 4Dx í fyrirtækjum sínum og sitja fyrir svörum í lokin.

 
FranklinCovey á Íslandi
Sif 775 7077| [email protected]| www.franklincovey.is

Áframsenda skeyti
Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur