September námskeið 2016 hjá fræðslunefnd FVB

Starfsmenn DK kynna eftirfarandi: 

DK kynningar
 
ATH. Námskeiðið verður sent út á netinu fyrir þá sem búa útá landi. Okkar markmið er að landsbyggðarfólk geti verið með á námskeiðum heima fyrir og mun þetta fyrirkomulag lækka kostnað námskeiðana í heild sinni.
 
Námskeiðið verður haldið á Grand hótel
salur Hvammur
 miðvikudaginn 14.september  2016 frá kl. 16.00 -18.00

.Sjá nánar undir viðburðir