Febrúarnámskeið hjá fræðslunefnd FVB 2017

Outlook tímastjórnun

ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Hvammur

fimmtudaginn 16. febrúar 2017  kl. 9:00 – 12:00

Húsið opnar kl. 8:00 og boðið verður uppá morgunverðarhlaðborð kl. 8:30 – 9:00

Fyrirlesari

Sigurður Friðriksson fv. skólastjóri Promennt ehf. Hann hefur langa reynslu af kennslu í Outlook og  Excel.Námskeiðsefni:

kl. 9-10:20  Sigurður kynnir fyrir okkur outlook tölvupóst og tímastjórnunarkerfið. Hvernig við getum nýtt okkur betur þá eiginleika sem kerfið býður uppá. Með betri þekkingu getum við látið kerfið vinna með okkur og þannig sparað okkur tíma.

kl. 10:20-10:30  Kaffihlé

kl. 10:30-12:00  Sigurður heldur áfram að fræða okkur um outlook og tímastjórnun.

ATH. GOTT ER AÐ TAKA MEÐ SÉR TÖLVU

Verð fyrir félagsmenn er kr. 5.500.- aðrir greiða kr. 9.000.-   

Námskeiðið  gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.

Skráning er á vef FVB til og með 14. febrúar.

Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.                                           Fræðslunefndin