Fullbókað er orðið á námskeiðið í sal og á skype


DK með nýjungum og flýtilyklum

ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gullteigur

fimmtudaginn 14. september 2017  kl. 9:00 – 12:00

Húsið opnar kl. 8:00 og boðið verður uppá morgunverðarhlaðborð kl. 8:30 – 9:00

Fyrirlesari

Jónas Ingvi Ásgrímsson rjáðgjafi hjá DK

Námskeiðsefni:

Námskeið í fyrirlestrarformi um DK og nýjungar.  Farið verður í eftirfarandi :

Fjárhagur og þar á meðal nýjung í kortauppgjöri

Skuldunautar

Sölureikningar og þar á meðal er nýjung sölureikningar-vefur

Birgðir

Lánadrottnar og þar á meðal nýjung dk léttlausn-skráning reikninga og samþykktir

Laun og þar á meðal nýjung launaseðill á ensku, stimpilklukka innhringing og verkskráning

Verkbókhald

Nánari lýsing hér fyrir neðan

Innifalið er handbók ( í pappírsformi ) sem er afhent á staðnum.Verð fyrir félagsmenn er kr. 5.000.- aðrir greiða kr. 7.500.-   

Námskeiðið  gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.

Skráning er á vef FVB til og með 12. september.

Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.                                        

Fræðslunefndin