Kæru félagar,

 Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 22.mars 2019 kl. 16.00 á Grand Hótel – salur Gallerí og hefst með eftirfarandi námskeiði.


·   16:00-16:50 Ríkisskattsstjóri framtal

Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta

Skráning fer fram á heimasíðu FVB

Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská.
DagskráAðalfundur Félags viðurkenndra bókara haldinn á Grand hótel föstudaginn 22. mars 2018 kl. 17:001.       Kostning fundarstjóra.

2.       Tilnefning fundarritara og tveggja atkvæðateljara.

3.       Skýrsla formanns og stjórnar, umræður um skýrsluna og hún borin upp til samþykktar.

4.       Gjaldkeri leggur fram ársreikning félagsins fyrir 2018, umræður um ársreikninginn og hann borinn upp til samþykktar eða synjunnar.

5.       Skýrslur nefnda og umræður um þær.

6.       Kosning formanns og varaformanns.

7.       Kosning meðstjórnenda.

8.       Kosning varamanna í stjórn.

9.       Kosning skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

10.   Kosning nefnda.

a)      Fræðslunefnd og varamenn.

b)      Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn.

c)       Skemmtinefnd.

11.   Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs.

12.   Tillaga stjórnar um félagsgjald og inntökugjald næsta reikningsárs.

13.   Önnur mál.