Skattalagabreytingar, peningaþvætti ofl. nýtt hjá RíkisskattstjóraATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina ef lágmars þátttaka næst.

Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur

Fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 8.30-10.30

Námskeiðsefni:kl. 8.30 til 9.00 Glæsilegt morgunverðahlaðborð að hætti Grand hótels.

Kl. 9.00-10.30 Starfsmenn frá Ríkisskattstjóra, Óskar Albertsson, Eiríkur Ragnarsson og Elín Anna Arthursdóttir kynna nýjustu skattalagabreytingarnar, kynning á nýju verkefni hjá RSK skráning og eftirlit í tengslum við peningaþvætti ásamt fleira nýju hjá RSK.Verð fyrir félagsmenn er kr. 2.800.- aðrir greiða kr. 3.800.-  

Námskeiðið gefur 2 endurmenntunarpunkta.

Skráning er á vef FVB til og með 22. janúar. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.                                            

Hlökkum til að sjá sem flesta

Fræðslunefndin