Mál þetta er einkum athyglisvert vegna kröfugerðar stefnda í málinu.

Nú er búið að senda öllum skráðum félagsmönnum sín aðgangsorð. Því biðjum við þá sem ekki hafa fengið tölvupóst að senda okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Endurmenntunarpunktarnir verða settir á vefinn fljótlega. Eftir á að fara í gegnum allar athugasemdir sem hafa borist og samræma gögn og mun það taka einhvern tíma. Tilkynning  verður send út þegar punktarnir verða komnir inn.
Vefstjóri

Nýja vefsíðan okkar verður opnuð formlega á aðalfundinum í dag kl.17. Vonumst til þess að sjá sem flesta.
Stjórnin

DÓMUR-Héraðsdóms Reykjavíkur/ EHF um lögmannsstofu, reiknað endurgjald, hlunnindamat vegna íbúðar og gjaldfærsla kostnaðar við rekstur á henni...
Málið varðar úrskurð yfirskattanefndar nr. 15/2003 l og niðurstöðu Skattstjórans í Reykjavík um málefnin.

Sjá dóm

Sjá flipa!

Aðalfundur Fvb verður haldinn 10. nóvember n.k. (sjá viðhengi). Það er mikilvægt að mæta á aðalfund og því væntum við þess að sem flestir láti sjá sig.
Hafa 3 stjórnarmeðlimir ákveðið að láta af störfum. Rannveig Lena, Þórdís og Gyða hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram, eins er þegar ljóst að breytingar verða í endurmenntunarnefndinni. Það er því kjörið tækifæri núna fyrir félagsmenn til að bjóða sig fram í stjórn félagsins eða nefndir og um leið að hafa meiri áhrif á framtíð félagsins en almennur félagsmaður getur gert.
Endilega sendið staðfestingu um mætingu á aðalfundinn sem fyrst á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Sjá viðhengi

Ágætu félagsmenn
Eins og fram hefur komið í tilkynningu frá stjórn félagsins verður aðalfundur Félags viðurkenndra bókara haldinn þann 10.nóvember n.k.
Sama dag heldur endurmenntunarnefndin námskeið, sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar fyrir 6.nóvember á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Ef annar greiðandi er að námskeiðsgjaldi en þátttakandi, eða breyting hefur orðið á heimilisfangi eða öðru hjá félagsmönnum, verður hægt að skrá það á þar til gert eyðublað á námskeiðinu.
Endurmenntunarnefnd

Sjá tilkynningu

Ath. eftir aðalfund eru í boði léttar veitingar og "kántrídanskennsla" í boði skemmtinefndar - grípið því dansskóna með!
Stjórnin
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 10. nóvember 2006.
Nánari dagskrá frá endurmenntunarnefnd og stjórn auglýst síðar!
Stjórnin
RSK - Fréttir af tvísköttunarmálum sept 2006. Rúmenia, Kýpur,Grikkland, Austurríki, Króatía, Mexíkó, Suður-Kórea og Úkraína, Slóvenía, Búlgaría, Þýskaland, USA ,Indland. Á ýmsum stigum.
RSK
Sjá frétt