Námskeið

þriðjudaginn 8. maí 2012 frá kl. 17.00 – 19.30

Reykjavík – Framvegis, Skeifunni 11b, 3 hæð.

Akureyri – Símey,   Þórstíg 4, í fjarkennslu

Fyrirlesari :Margrét Reynisdóttir, M.sc. í stjórnun og stefnumótun

Efni námskeiðsins er: Þjónustustjórnun

Megináhersla er lögð á hvernig góð þjónusta byggir á sjálfstrausti og góðum samskiptum.  Greint frá mikilvægum atriðum í þjónustu. Hvernig á að taka á “erfiðum” viðskiptavinum og hvernig hægt er að snúa kvörtunum upp í tækifæri til jákvæðra úrbóta

Verð kr. 3.000,- fyrir félagsmenn og kr. 5.000,- fyrir utanfélagsmenn. 

Innifalið námskeið og veitingar í kaffihléi.

Námskeiðið gefur þrjá endurmenntunarpunkta.

Skráning er á vef FVB fyrir 6. maí  og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð kennslustofanna.

Fræðslunefndin

 Námskeið

Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum, þriðjudaginn 17. apríl 2012 frá kl. 17.00 – 19.30

Sigurður Jónsson hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni

 verður fyrirlesarinn að þessu sinni.

Efnið námskeiðsins er:

Office pakkinn - farið yfir nýja ásýnd 2010.

Kynning á helstu breytingum sem urðu frá 2003/2007.

Nú eru flipar með hnöppum þar sem áður voru valmyndir

Gott að vera með tölvu meðferðis en ekki nauðsynlegt.

                Verð:    kr. 2.500,- fyrir félagsmenn.

kr. 5.000,- fyrir utanfélagsmenn. 

Innifalið námskeið og veitingar í kaffihléi.

Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.

VR salurinn - fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7.

Skráning er á vef FVB fyrir 13. apríl og athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.

Fræðslunefndin

Ráðstefna félags bókhaldsstofa verður haldin á Grand hótel þann 2 og 3 mars 2012

Sjá dagskrá .hér og skráningu hér.

Viðurkenndir bókarar í FVB geta nú fengið frían aðgang að Netbókhald.is fyrir sig og 25% afslátt fyrir viðskiptavini sína (sjá tilboð fyrir neðan).

Fyrsta námskeið ársins  - Námskeiðið er fullbókað

Fyrsta námskeið FVB árið 2012 verður í VR salnum, þriðjudaginn 17. jan. 2012 frá kl. 17.00 – 19.30

Lestur og greining ársreikninga

Margret G. Flóvenz, endurskoðandi KPMG

Ábyrgð stjórnarmanna

Ása Kristín Óskarsdóttir, lögfræðingur KPMG

Verð er kr. 3000,- fyrir félagsmenn og kr. 4.500,- fyrir utanfélagsmenn.  Innifalið námskeið og veitingar í kaffihléi.

Skráning er á vef FVB og síðasti skráningardagur er 15. jan Athugið að fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.

VR salurinn – 1 hæð Húsi verslunarinnar

Fræðslunefndin

jolakvedja08_2_

jolakvedja08_2_

Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að færa Excel námskeiðið á nýja dagsetningu
Námskeiðið verður haldið 1. og 2. desember 2011

Viltu læra að nýta þér Excel meira?

Vegna gífurlegrar eftirspurnar var ákveðið að hafa þetta námskeið aftur

Reykjavík VR salurinn

Námskeiðið er tvo daga

30. nóvember 2011 og 1. desember  2011 kl. 16:30-19:30

sjá nánar hér

Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu, almenn bókhaldsþjónusta fyrir lítil fyrirtæki og/eða einstaklingsrekstur.

Hef starfað við bókhald í 15 ár. Er á höfuðborgasvæðinu .

Upplýsingar óskast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 665-6183

Sigfríð Hallgrímsdóttir

Viðurkenndur bókari