Dagsetning: 2018-01-25 

  Tími frá: 09:00   - 12:00

  Staðsetning: Grand Hótel - Hvammur, Sigtúni 38 

    

  Verð: 5000 

  Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins 

  Síðasti skráningardagur: 2018-01-24 

  Lýsing

  Námskeið 2018 hjá fræslunefnd FVB


  SKATTALAGABREYTINGAR
  BREYTINGAR Á PERSÓNUVERNDARLÖGUM
  Námskeið verður haldið á Grand Hótel – Hvammur

  Fimmtudaginn 25. janúar 2018  kl. 9:00 – 12:00  ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

   Dagsetning: 2017-11-17 

   Tími frá: 09:00   - 16:30

   Staðsetning: Grand hótel - Gullteigi, Sigtún 38 

     

   Verð: 11.900 

   Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins 

   Síðasti skráningardagur: 2017-11-13 

   Lýsing

   Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30

   DAGSKRÁ

   Kl. 8:30 - 9:00  Léttur morgunverður

   Kl. 9:00  Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna

   kl. 9:05 – 10:05  Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC  fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á atvinnuhúsnæði og um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu. Einnig fjallar hann um virðisaukaskatt af rafrænt afhentri þjónustu.

   kl. 10:05 – 10:20 Kaffihlé

   kl. 10:20 – 11.00 Jón Ingi heldur áfram að fræða okkur um virðisaukaskatt.

   kl. 11:00 – 12:00  Eyþór frá Þekkingarmiðlun – „Við deyjum öll úr stressi.“

   kl. 12:00 – 13:00 Hádegisverður

    Dagsetning: 2017-10-20 

    Tími frá: 9:00   - 12:00

    Staðsetning: Grand Hótel – Gallerí, Sigtún 38 

      

    Verð: 5900 

    Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins 

    Síðasti skráningardagur: 2017-10-18 

    Lýsing

    ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina
    Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí
    föstudaginn 20. október 2017 kl. 9:00 – 12:00

    Fyrirlesari:

    Jón Hreinsson er fjármálastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hann hefur unnið í 15 ár með fyrirtækjum við þróun viðskiptahugmynda og uppbyggingu rekstrar. Verið leiðbeinandi á námskeiðum bæði hjá Opna háskólanum, HR og Endurmenntun HÍ í gerð fjárhagsáætlana og kennt í rekstrar og fjármálanámi.

    Námskeiðsefni:

    Farið verður yfir meðal annars:

    • Helstu grunnþættir við gerð fjárhagsáætlana, greiningu á tekjum og gjöldum.
    • Skiptingu kostnaðar og áhrif hans á reksturinn.
    • Einnig verður farið yfir nauðsyn þess að tengja saman fjárhagsáætlanir við markaðsmál og stefnumótun fyrirtækisins, ásamt gerð næmnigreininga.

    Léttur morgunverður í kaffihlé kl. 10:10-10:30

    Verð fyrir félagsmenn er kr. 5.900.- aðrir greiða kr. 8.900.-
    Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunarpunkta.
    Skráning er á vef FVB til og með 18. október.

    Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.

     

     Hverjir eru skráðir?

     Þú þarft að vera innskráð/ur til að geta skoðað þetta