Dagsetning: 2018-02-27 

  Tími frá: 17:00   - 19:00

    

  Verð: 5000 

  Hámarksfjöldi: Fer eftir stærð salarins 

  Síðasti skráningardagur: 2018-02-25 

  Lýsing

  Febrúarnámskeið hjá fræðslunefnd FVB 2018:

  Frá aðalbók til ársreiknings

  ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina

  Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 17:00 – 19:00

  Fyrirlesari:

  Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte ehf.

  Námskeiðsefni:

  Farið verður yfir verkefni þar sem stillt verður upp ársreikningi útfrá aðalbók og gerðar nokkrar lokafærslur og rædd praktísk atriði í tengslum við þá vinnu.

  Léttar kaffiveitingar í hléi

  Verð fyrir félagsmenn er kr. 5.000.- aðrir greiða kr. 9.000.-

  Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.

  Skráning er á vef FVB til og með 25. febrúar.

  Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.

  Fræðslunefndin

   

   Skráðu þig inn til að lesa nánar...

   Hverjir eru skráðir?

   Þú þarft að vera innskráð/ur til að geta skoðað þetta