Dagsetning: 2018-03-23 

  Tími frá: 15:00   - 19:00

  Staðsetning: Grand hótel, Sigtún 38 

    

  Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins 

  Síðasti skráningardagur: 2018-03-22 

  Lýsing

  Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 23.mars 2018 kl. 15.00 á Grand Hótel og hefst með eftirfarandi námskeiðum.

  ·   15:00-15:50 Netglæpir – Gísli Jökull Gíslason

  ·   16:00-16;45 Frágangur bókahalds til uppgjörsaðila- AnneyBæringsdóttir, Bókhald & kennsla ehf.

  Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta


  Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská.

  Dagskrá

  Skráðu þig inn til að lesa nánar...

  Hverjir eru skráðir?

  Þú þarft að vera innskráð/ur til að geta skoðað þetta