Orðsending til félagsmanna FLE og FBO

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að vinnsla við skil og álagningu á vsk hefur verið breytt m.a. með aukinni tæknivinnslu. Tekist hefur að flýta vinnslunni, þannig að álagning og áætlanir VSK hafa færst framar í tíma.

Af þessu leiðir jafnframt að álagning sérstaks gjalds v/síðbúinna skila VSK fer fram fyrr en verið hefur. Áminning um skil verður send í tölvupósti til þeirra sem ekki hafa staðið skil á VSK á réttum tíma.