Tilkynningar sem eru ætlaðar félagsmönnum eingöngu eru sendar á netföngin úr félagaskránni. Athugaðu hvort það sé ekki örugglega rétt netfang skráð (smellir á Persónuupplýsingar í notandavalmyndinni).

Ekki er hægt að skrá fleiri en eitt netfang í félagaskránna, en það er hægt að skrá fleiri netföng á almenna póstlistann á forsíðunni. Þar geta allir skráð sig, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Póstur sem félagið ætlar félagsmönnum eingöngu er þó ekki sendur á þennan póstlista.