Hér verður sýnt hvernig hægt er að sjá yfirlit yfir endurmenntunareiningar.

 1. Smellt er á Mínar síður til þess að kalla fram notandavalmyndina.
  minarsidur1
 2. Ef lásinn er opinn birtist notandavalmyndin strax.
  minarsidur2
  Ef hann er lokaður þarf að logga sig inn fyrst.
  minarsidur3
 3. Hægt er að logga sig inn með notandanafni eða netfangi, og svo lykilorði.
  minarsidur5
 4. Ef notandanafnið eða lykilorðið hefur gleymst er hægt að smella á Gleymd aðgangsorð og fá send ný. Sjá leiðbeiningar hér.
  minarsidur gleymt1
 5. Til þess að skoða endurmenntunareiningar er smellt á Mínar endurm.einingar í Notandavalmynd
  endurmenntunareiningar

Allar fyrirspurnir sendist á vefstjori[@]fvb.is