Hér eru hlekkir á fyrirtæki og skóla sem bjóða upp á ýmis námskeið sem félagsmenn geta fengið endurmenntunarpunkta fyrir:

Höfuðborgarsvæðið:
Opni háskólinn (Háskólinn í Reykjavík)
Endurmenntun Háskóla Íslands
Tölvu- og verkfræðiþjónustan
Stjórnendaskóli Capacent

Landsbyggðin:
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Viðskiptaháskólans á Bifröst

Fjarnám:
Fjarkennsla.com
Heimanám.is
Tölvunám.is