Staðgreiðsla 201827.12.2017

Fjármála- og efnhagsráðuneytið hafa gefið út tilkynningu með upplýsingum um staðgreiðslu 2018 sem gildir frá og með 1. janúar 2018. 
Staðgreiðsluprósentur og þrep einstaklinga verða eftirfarandi:

  • 36.94% af tekjum 0 - 893.713 kr.
  • 46,24% af tekjum yfir 893.713 kr.
Persónuafsláttur verður 53.895 kr. á mánuði.
Tryggingagjald helst óbreytt 6,85%


Nánar hér :
https://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/stadgreidsla/2018