um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006 (viðvera endurskoðenda á aðalfundum

1. gr.

    3. málsl. 1. mgr. 107. gr. laganna orðast svo: Í lögaðilum, sem er skylt að kjósa endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki, skulu endurskoðendur sitja aðalfundi. 


2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi. Samþykkt á Alþingi 23. mars 2018.