B nr 988
0403.pdf
Úrskurður nr. 152/2018 
Aðflutningsgjöld
Tollflokkun
JurtaolíaDeild var um tollflokkun hörfræolíu. Með hliðsjón af framleiðsluaðferð olíunnar, sem unnin var úr fræjum plöntu án efnafræðilegrar umbreytingar, var fallist á með tollstjóra að olían félli undir tollskrárnúmer 1515.1100 í tollskrá sem línolía og þættir hennar.

Dómur v/hlutafjáreign
Tekjuskattur fyrirkomulag innheimtu
Tekjuskattur v/nýsköpunarfyrirtæki