Dómur sambúðarfólk-skilnaður
Refsimál Kristinn Pálsson
Landsréttur: Kóngsklöpp ehf.  refsimál
Úrskurður nr. 58/2018
Rekstrartap, frádráttarbærni
Áætlun skattstofna
Valdsvið yfirskattanefndarSynjun ríkisskattstjóra á beiðni kæranda, sem var hlutafélag, um að síðbúin skattframtöl félagsins árin 2010-2015 yrðu lögð til grundvallar álagningu opinberra gjalda umrædd ár í stað áætlunar, var ekki talin ákvörðun sem kæranleg væri til yfirskattanefndar. Þá kom fram að vegna greindrar höfnunar ríkisskattstjóra og áætlunar skattstofna kæranda umrædd ár væri ekki fullnægt lagaáskilnaði um frádrátt og yfirfærslu eftirstöðva rekstrartapa fyrri ára í skattframtali kæranda árið 2016. Var kæru kæranda vísað frá yfirskattanefnd