Meðfylgjandi auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009 er dagsett þann 31.des 2008 og fær tölusetningu miðaða við það --- en birtist í B- deild Stjórnartíðinda á mánudaginn var, þann 26.janúar 2009.
Fjárhæðir hækka lítillega milli ára ---- t.d. kýr úr 95 þkr í 99 þkr  --- en athygli er á því vakin að nú liggur fyrir í fyrsta sinn skattmat á geitum (kr 3400 ). 

Sjá auglýsingu.


Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti 

29.1.2009

Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2009

Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 5. febrúar 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins nóvember og desember 2008.