Nr. 101 14. febrúar 2007 REGLUGERĐ um veitingu heimildar til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli. Tilgangur reglugerđar. 1. gr. Međ reglugerđ ţessari er kveđiđ á um skilyrđi fyrir veitingu heimildar til fćrslu bókhalds og samningar ársreikings í starfrćkslugjaldmiđli sem er annar en íslensk króna. Skilyrđi heimildar. 2. gr. Ársreikningaskrá veitir heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli sbr. 8. gr. laga nr. 3/2006, um ársreikninga, enda teljist hann vera starfrćkslugjaldmiđill skv. 3. gr. Heimildin nćr til félaga sem ber ađ semja ársreikninga sína samkvćmt lögum nr. 3/2006. Félög, sem uppfylla eitt eđa fleiri eftirtalinna skilyrđa, geta sótt um heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum starfrćkslugjaldmiđli: 1. Félög sem eru međ meginstarfsemi sína erlendis í gjaldmiđli sem er annar en íslensk króna eđa eru hluti erlendrar samstćđu ţar sem starfrćkslugjaldmiđill er annar en íslensk króna. 2. Félög sem eiga erlend dótturfélög eđa hlutdeild í erlendum félögum og meginviđskipti eru viđ ţessi félög í gjaldmiđli sem er annar en íslensk króna. 3. Félög sem hafa meginstarfsemi sína hér á landi en eru međ verulegan hluta tekna sinna frá erlendum ađilum í gjaldmiđli sem er annar en íslensk króna. 4. Félög sem fara fram úr ţeim stćrđarmörkum sem tilgreind eru í 2. tölul. 1. mgr. 1. gr. laga nr. 3/2006 og hafa verulegan hluta fjárfestinga sinna í erlendum fjárfestingarvörum og skuldir ţeim tengdar í erlendum gjaldmiđlum, enda vegi viđkomandi fjárfestingar og skuldir verulega í rekstri félags. Starfrćkslugjaldmiđill. 3. gr. Starfrćkslugjaldmiđill er sá gjaldmiđill sem vegur hlutfallslega mest allra gjaldmiđla í viđskiptum félags eđa samstćđu og meginhluti viđskipta félags eđa samstćđu fer fram í. Viđ mat á ţví í hvađa gjaldmiđli meginhluti viđskipta fer fram, skal litiđ heildstćtt til tekna, gjalda, eigna, skulda og annarra viđskiptalegra ţátta í rekstri viđkomandi félags. Starfrćkslugjaldmiđill skal vera skráđur hjá Seđlabanka Íslands eđa viđskiptabanka félagsins hér á landi. Umsókn. 4. gr. Umsókn um heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli skal berast ársreikningaskrá tveimur mánuđum fyrir upphaf viđkomandi reikningsárs. Félög, sem stofnuđ eru á árinu, skulu leggja fram umsókn eigi síđar en tveimur mánuđum eftir stofnun ţeirra ásamt rökstuđningi um ađ starfsemi ţeirra muni uppfylla ákvćđi 2. gr. Ađ loknu fyrsta starfsári slíks félags skal ţađ senda ársreikningaskrá upplýsingar sem sýna fram á ađ starfsemi ţess hafi uppfyllt ákvćđi 2. gr. Nr. 101 14. febrúar 2007 Nú sćkir fjármálafyrirtćki sem skilgreint er sem lánastofnun samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki um heimild til bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli ogskal ţá ársreikningaskrá leita umsagnar Seđlabanka Íslands um umsóknina. Félag, sem fengiđ hefur heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli skal viđhalda ţeirri ađferđ í a.m.k. fimm ár nema ţađ uppfylli ekki lengur skilyrđi 2. gr. Telji félag sig ekki lengur uppfylla skilyrđi 2. gr. ber ţví ađ tilkynna ársreikningaskrá um ţađ. Ađ fenginni heimild ársreikningaskrár skal ţađ fćra bókhald sitt og semja ársreikning í íslenskum krónum miđađ viđ nćsta reikningsár. Eftirlit ársreikningaskrár. 5. gr. Ársreikningaskrá skal hafa eftirlit međ ţví ađ félög, sem fengiđ hafa heimild skv. 4. gr., uppfylli skilyrđi 2. gr., sbr. 117. gr. laga nr. 3/2006. Uppfylli félag ekki skilyrđi 2. gr. skal ársreikningaskrá afturkalla heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli viđ upphaf nćsta reikningsárs. Ársreikningaskrá getur veitt félagi frest í tvö reikningsár telji hún ástandiđ tímabundiđ. Ársreikningaskrá er heimilt ađ krefja félög, sem fengiđ hafa heimild skv. 4. gr., um upplýsingar um starfsemi ţeirra og um vćgi einstakra gjaldmiđla í ţví sambandi. Gildistaka. 6. gr. Reglugerđ ţessi sem sett er samkvćmt heimild í 3. mgr. 8. gr. laga nr. 3/2006, um ársreikninga, međ síđari breytingum, öđlast ţegar gildi. Fjármálaráđuneytinu, 14. febrúar 2007. Árni M. Mathiesen. Baldur Guđlaugsson. B-deild – Útgáfud.: 14. febrúar 2007