Frumvarp til laga um breytingá lögum um endurskoðendur. Strarfsábyrgðartryggingarskylda felld niður

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur.
Með frumvarpinu er lagt til að lögð verði niður skylda endurskoðenda til að hafa starfsábyrgðartryggingu vegna fjárhagstjóns af völdum ásetningsbrota. Komið hefur í ljós að vátryggingafélög hafa ekki getað boðið endurskoðendum starfsábyrgðartryggingar vegna tjóns  af ásetningsbrotum. Hafa þeir því ekki getað uppfyllt skilyrði 1. mgr. 6. gr. laga um endurskoðendur. Tillaga er því um niðurfellingu hennar.  Áfram stendur skylda endurskoðenda  til að taka starfsábyrgðartryggingu vegna gáleysisbrota . Gert er ráð fyrir gildistöku reglnanna við birtingu laganna ef samþykkt verða.
 

Sjá frumvarp.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur