Viðburðir

Greining ársreikinga 20. og 22. mars kl: 09:00 – 11:30 ZOOM

Verð:

7.900 kr.

 

Námskeið Fræðslunefndar í mars 2023

                             Bæði á Zoom og í sal

    Greining ársreikninga – Lesið milli línanna í reikningnum

Kennari: Bjarni Frímann Karlsson. Námskeiðið er 2 skipti og verður haldið mánudag og miðvikudag 20. og 22. mars nk  kl. 9.00 til 11.30 í Promennt, Skeifunni 11b 2 hæð eða á ZOOM  fyrir þá sem ekki komast á staðinn.

Um námskeiðið:

Farið verður í undirstöðuatriði við greiningu ársreikninga, einkum hinar klassísku þrjár aðferðir:

Lárétt greining

Tímaraðir, verðbólgupælingar.

Lóðrétt greining

Innbyrðis hlutföll í köflum ársreiknings. Samanburður milli fyrirtækja og greina.

Kennitölugreining

Fjárnýting (skilvirkni), greiðsluhæfi og skuldsetning, arðsemi, markaðsverð og -virði

 

Unnið verður sérstaklega með einn tiltekinn ársreikning (sem verður útprentaður) og litið til einhverra fleiri eftir því sem ástæða er til og tíminn leyfir. Þátttakendur geta haft sína eigin tölvu meðferðis ef þeir kjósa svo, en blöð, skriffæri og vasareiknir dugar alveg.

 

Aðeins um kennaran:

Bjarni Frímann Karlsson

f.v. lektor í reikningshaldi og endurskoðun við Viðskiptafræðideild HÍ.

Kenndi þar frá 1998 til 2019, fyrst sem stundakennari en fastráðinn frá 2005.

Kenndi allan þann tíma samhliða við Endurmenntun Háskóla Íslands ýmis rekstrartengd námskeið.

Forstöðumaður hjá Íbúðalánasjóði 2001-2005.

Forstöðumaður hjá Borgarendurskoðun 1992-2001.

Þar áður grunnskólakennari og togarasjómaður í 20 ár.

Menntun:

BA í íslensku og sögu

Cand.oecon. í viðskiptafræði

Meistarapróf í opinberri stjórnsýslu frá Syddansk Universitet.

Verð fyrir félagsmenn   aðeins kr. 5.900.  –  Fyrir fólk utan félags  kr. 7.900

ATH.  Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.   

Námskeiðið gefur 7,5   endurmenntunarpunkta 

Skráning er á vef FVB til og með laugardags 18. mars nk.

Fjöldi þátttakenda í sal er 25 manns.

 

Fræðslunefndin

 

                

[mappress mapid=”1″]

46 in stock

Hvar og hvenær
Dagsetning
20.03.2023
Tími
Frá: 09:00
 – 11:30
Staðsetning
ZOOM
Hámarksfjöldi
Síðasti skráningardagur
18.03.2023
Verð og punktar
Fullt verð
7.900 kr.
Félagaverð
5.900 kr.
Endurmenntunarpunktar
7,5

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur