Kæru félagsmenn

Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 15. nóvember 2013 á

Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir kl. 16:15

Sjá nánari auglýsingu á heimasíðu félagsins www.fvb.is

Meðfylgjandi eru tillögur að lagabreytingum fyrir fvb og einnig fyrir laga-, samskipta- og aganefnd sem verða lagðar fyrir á aðalfundinum 15. nóvember n.k.

Vinsamlega farið vel yfir þær svo greiðlega gangi að greiða atkvæði á aðalfundi. Ef um breytingartillögur er að ræða þurfa þær að berast skriflega til fundarstjóra á fundinum

áður en fundurinn hefst.

Á aðalfundinum undir önnur mál verða lagðar fyrir 3 tillögur um starfsheiti viðurkenndra bókara á ensku og mun meirihluti atkvæða ráða úrslitum.

  • Certified Book-keeper
  • Certified accountant
  • Accredited book-keeper

Með bestu kveðju

Fyrir hönd stjórnar, laga-, samskipta- og aganefndar

Júlía Björg Sigurbergsdóttir

Halldóra Björk Jónsdóttir

Magdalena Lára Gestsdóttir

Nanna G. Waage Marínósdóttir

Dagmar Elín Sigurðardóttir

Lög og reglur lokabreytingar

Lög og reglur samskipta og agareglur breytingar