Með því að vera í félagi viðurkenndra bókara og uppfylla þær kröfur um endurmenntun sem félagið gerir, höfum við sem viðurkenndir bókarar ákveðna sérstöðu á markaðnum.
Til að teljast viðurkenndur bókari þarf viðkomandi að hafa hlotið viðurkenningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu / Ministry of Industries and Innovation.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.