Námskeiðið "Tekjuskattsskuldbinding, sjóðsstreymi og skattar" verður haldið í Opna háskólanum HR dagana 24 og 25 maí kl. 13-17. Leiðbeinandi Lúðvík Þráinsson löggildur endurskoðandi hjá Deloitte. Verðið er kr. 45.000,- og fá félagsmenn FVB 10% afslátt og geta sótt um 15 endurmenntunareiningar hjá FVB.