Kæru félagar,

Hér neðangreint eru fyrirhuguð námskeið á vegum FVB 2016-2017:

18. nóvember - nóvemberráðstefna
19. janúar - skattalagabreytingar
16. febrúar - outlook tímastjórnun o.fl.
9. maí Exel fyrri hluti
11. maí Exel seinni hluti
 
Athugið að dagskráin er sett upp með fyrirvara um hugsanlegar breytingar, en námskeiðin verða auglýst jafnóðum og með ágætum fyrirvara.