Föstudaginn 4. mai ætlum við að fagna vorinu og hittast á Fjörukránni í Hafnarfirði kl 18:00

Skilyrði er að koma með góða skapið og eitt stk hatt á höfði!

Dagskrá:

Kl 18:00 Fordrykkur og spjall
Kl 19:00 Humarsúpa – Súkkulaði kaka og kaffi í eftirrétt 
Kl 21:00 Sigga Dögg kynfræðingur og uppistandari

Hægt er að fá aðra tegund af súpu ef ofnæmi er til staðar, það þarf að láta vita af því við skráningu.

Verð á mann kr. 3.500

hats2