Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga …
Word – „hvernig get ég nýtt mér Office pakkann betur“ – búið til limmiða, prentað út hausa á bréfum o.fl. Sigurður Jónsson hjá Tölvu-og verkfræðiþjónustunni kennir okkur að nýta betur Word.
DÆMI SETT UPP Á RÁÐSTEFNU
„Hvernig á að lesa yfirlit frá tollstjóra og sýslumönnum „
SÆKJA LISTA YFIR GJALDFLOKKA
„Netbókhald.is- skapar tækifæri “
SÆKJA GLÆRUR
"Draugar og afturgöngur" – virðisaukaskattskvaðir, algeng mistök og helstu álitaefni – fyrirspurnir úr sal! Soffía Eydís Björgvinsdóttir, vsk sérfræðingur KPMG miðlar af reynslu sinni.
SÆKJA GLÆRUR