FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN
Fimmtudaginn 4. maí kl. 10.00 (ca. 30 mín) á ZOOM.
ALMANNAHEILLASKRÁ
Kynning á almannaheillaskrá Skattsins.
Almenn kynning og umfjöllun á almannaheillaskránni, farið yfir lögin, umsóknarferlið, hvaða skilyrði félög þurfa að uppfylla til að komast á skránna og til að viðhalda skráningunni, nýr kafli í skattframtali óskattskyldra lögaðila, RSK 1.06 og fleira.
Fyrirlesari er Guðlaug Guðjónsdóttir frá skattinum.
Staður og tími:
fimmtudagur 4. mai kl. 10.00 á zoom
Athugið fyrirlesturinn er aðeins Í RAUNTÍMA (EKKI UPPTAKA)
lINKUR TIL AÐ FYLGJAST MEÐ VERÐUR SENDUR á það póstfang sem þú gefur upp í skráningunni.
Afbókun: sendist á póstfangið [email protected] a.m.k. 2 dögum fyrir námskeið.
Frítt fyrir félagsmenn FVB. – Fyrir fólk utan félags kr. 1.500
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 1 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með miðvikudagsins 3. maí nk.
Félagsmenn velja eingöngu að greiða með greiðsluseðli því ekki var hægt að setja 0kr verð í pöntun.