Meðfylgjandi er endanlegur  texti laga um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins. :eins og hann var samþykktur  á Alþingi þann 23.okt.sl. 
  Lögin hafa enn ekki verið birt í Stjórnartíðindum. 
  Við 2.umræðu málsins var áformuð breyting á skattalögum sem sett hafði verið fram af þingnefnd kölluð aftur og kom hún því ekki til atkvæða  og fór ekki inn í lögin. 
  Um var að ræða  breytingartillögu nr 7 á þingskjali 103 (brtt. 103,7 :.Á eftir 8. gr. komi nýr kafli, V. kafli, Breytingar á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með einni nýrri grein, 10. gr., svohljóðandi: ….)     Hún var semsagt kölluð afturkölluð. 
 
 
				 
													