Skattar og atvinnulífið

Dagana 6. – 30. nóvember mun KPMG standa fyrir röð námskeiða um skattamál. Nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og verð má finna á heimasíðu félagsins www.kpmg.is

9. nóvember – Samrunar, skiptingar og slit félaga. Kostir og gallar mismunandi rekstrarforma.
12. nóvember – Skattskuldbindingar, samsköttun og skattaleg meðhöndlun gengismunar.
17. nóvember – Virðisaukaskattur og fjármálafyrirtæki.
19. nóvember – Virðisaukaskattur og bókhald.
20. nóvember – Skattleg áhrif af niðurfellingu krafna og kaup á kröfum með afföllum.
23. nóvember – Reikningsskil og skattskil í erlendum gjaldmiðlum.
26. nóvember – Virðisaukaskattur og fasteignir.
30. nóvember – Nýjar og fyrirhugaðar breytingar á skattalögum.

Námskeiðin veita punkta hjá FVB.

Endurmenntunarnefndin !

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur