Góðan dag.
Ég vil vekja athygli ykkar á því að á vefsíðunni www.nordisketax.net er að finna orðalista yfir algeng skattaorð, en hér er um að ræða lista með um 150 orðum.
Í gær var listinn uppfærður en jafnframt var ensku bætt við.
Orðalistinn er því á dönsku, íslensku, norsku, finnsku, sænsku og ensku
Tengill beint á orðalistann: http://www.nordisketax.net/main.asp?url=/dictionary.asp&c=isl&l=isl&m=&d1=isl&d2=dan
Kveðja, |
Einnig er hægt að nálgast þessa slóð inn á Tenglar – Skattyfirvöld.