Kynning á C5 bókhaldskerfinu

Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 hóf göngu sína á íslenskum markaði í vor, en um er að ræða þrautreynt kerfi frá Microsoft. Í desember verður 2010 útgáfan af C5 gefin út. Af þessu tilefni býður Þekking til kynningar á C5.

Staðsetning:
Engjateigur 7 (Húsnæði Microsoft Íslands), sjá staðsetningu hér.

Tímasetning:
2. desember (miðvikudagur)
Kl. 08.45 – 09.00 –Móttaka, kaffi og með því
Kl. 09.00- 10.15– Kynning á C5 bókhaldskerfinu, helstu eiginleikar, þróun kerfisins ofl.  

Annað:
Einn heppinn þátttakandi getur unnið sér inn glaðning frá Þekkingu
Smelltu hér til að fræðast nánar um C5

Skráning:
Smelltu hér til að skrá þig á kynninguna
Lokadagur skráningar er þriðjudagurinn 1. desember

Með kveðju,
Starfsfólk Þekkingar hf.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur