Mjög oft er spurt hversu mikið er tekið á tímann fyrir útselda vinnu bókara. Svörin eru mismunandi, enda misjafnt hvað er tekið fyrir.
Hér fyrir neðan eru þau verð sem voru valin samkvæmt útboði Ríkiskaupa frá því í vor um reikningshalds- og bókhaldsþjónustu. Eins og sjá má eru þau mjög mismunandi. Engin nöfn eru gefin upp, en hjá þessum aðilum starfa 1-5 manns. Verðin eru með vsk.
Val á tilboði og tilkynning um niðurstöðu í útboði nr. 14658 Endurskoðun og reikningshald – Rammasamningar með örútboðum:
A | 4.917 |
B | 4.950 |
C | 5.284 |
D | 5.500 |
E | 5.702 |
F | 5.727 |
G | 5.900 |
H | 6.995 |
I | 7.500 |
J | 7.600 |
K | 7.781 |
L | 8.800 |
M | 8.900 |
N | 8.900 |
O | 10.085 |
P | 13.203 |