Staðgreiðsla launamanna 2010.

Staðgreiðsla 2010:

Skatthlutfall:                Af stofni frá 0-200.000 kr. – 37,22% (tsk. 24,1% + útsv. 13,12%).
                        Af stofni frá 200.001-650.000 kr. – 40,12% (tsk. 27% + útsv. 13,12%).

                                    Af stofni yfir 650.000 kr. – 46,12% (tsk. 33% + útsv. 13,12%).

Börn                           fædd 1995 og síðar: 6% ef yfir kr. 100.745 

Persónuafsláttur:                Kr. 44.205 á mánuði, 100% millifæranlegt hjá samsköttuðum. (530.466 kr. á ári).
Skattleysismörk:                Kr 118.768 kr. á mánuði, 1.425.218 kr. á ári (staðgr.skyld laun eftir lífeyrissjóðsfrádrátt).

Sjómannaafsláttur:        kr. 987 á dag.

Tryggingagjald                8,65%, sjómenn 9,30%.

NB! Við álagn. 2011:  Sé tekjuskattsstofn annars samskattaðs aðila hærri en 7.800.000 kr.
 skal það sem umfram er skattlagt með 27% skatthlutfalli, allt að helmingi þeirrar fjárhæðar

 sem tekjuskattsstofn þess tekjulægri er undir 7.800.000 kr. 

 

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur