Aðalfundardagur – námskeið
15. nóvember 2013
Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir
Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags.
Dagskrá:
13:00 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Endurskoðandi Deloitte
Skil til endurskoðunar
Hvað þarf að gera, og hvað getum við gert til þess að lækka
kostnaðinn
14:30 – 14:40 Stutt hlé
14:40 – 15:30 Framhald – Lúðvík Þráinsson
15:30 – 16:00 Kaffihlé
16:00 – 16:15 Stutt kynning á nýrri heimasíðu FVB
16:15 – 17:15 Aðalfundur FVB
Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara
3. Skýrsla stjórnar og umræður
4. Skýrslur nefnda og umræður
5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður
6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er að ræða
7. Kosning formanns
8. Kosning meðstjórnenda
9. Kosning varamanna í stjórn
10. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
11. Kosning nefnda
a. Fræðslunefnd og varamenn
b. Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn
c. Skemmtinefnd
12. Tillaga stjórnar um félagsgjald félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
13. Lögð fram fjárhagsáætlun
14. Önnur mál
Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunareiningar og aðalfundur gefur 3 einingar
Skráning fer fram á síðu félagsins www.fvb.is og síðasti skráningardagur er 11. nóvember 2013
Hlökkum til að sjá ykkur !!!!!!!