Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn á Grand hótel, í salnum Gallerí (ath. ekki í Setrinu eins og var auglýst áður) föstudaginn 17. mars 2017 kl. 17:00
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra.
- Tilnefning fundarritara og tveggja atkvæðateljara.
- Skýrsla formanns og stjórnar, umræður um skýrsluna og hún borin upp til samþykktar.
- Gjaldkeri leggur fram og skýrir ársreikning félagsins, umræður um ársreikninginn og hann borinn upp til samþykktar.
- Skýrslur nefnda og umræður um þær.
- Lagabreytingar.
- Kosning formanns og varaformanns.
- Kosning meðstjórnenda.
- Kosning varamanna í stjórn.
- Kosning skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
- Kosning nefnda.
a) Fræðslunefnd og varamenn.
b) Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn.
c) Skemmtinefnd. - Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
- Tillaga stjórnar um félagsgjald og inntökugjald næsta reikningsárs.
- Önnur mál.
Engar tillögur að lagabreytingum hafa borist félaginu.
Stjórn FVB