Aðalfundur félagsins verður haldinn
föstudaginn 11. nóvember 2011 kl. 15:30
í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara
3. Skýrsla stjórnar og umræður
b. Stefnumótun félagsins
4. Skýrslur nefnda og umræður
5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður
6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er að ræða
7. Kosning formanns
8. Kosning meðstjórnenda
9. Kosning varamanna í stjórn
10. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
11. Kosning nefnda
a. Fræðslunefnd og varamenn
b. Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn
c. Skemmtinefnd
12. Tillaga stjórnar um félagsgjald félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
13. Lögð fram fjárhagsáætlun
14. Önnur mál
Aðalfundurinn gefur 3 endurmenntunareiningar
Skráning fer fram á síðu félagsins www.fvb.is