Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 9. nóvember 2012 kl. 16:00
í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi
Dagskrá: |
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara
3. Skýrsla stjórnar og umræður
4. Skýrslur nefnda og umræður
5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður
6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er að ræða
7. Kosning formanns
8. Kosning meðstjórnenda
9. Kosning varamanna í stjórn
10. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
11. Kosning nefnda
a. Fræðslunefnd og varamenn
b. Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn
c. Skemmtinefnd
12. Tillaga stjórnar um félagsgjald félagsmanna og inntökugjald næsta
reikningsár
13. Lögð fram fjárhagsáætlun
14. Önnur mál
Aðalfundurinn gefur 3 endurmenntunareiningar