Search
Close this search box.

Aðalfundur og námskeið

Aðalfundur og námskeið FVB verður þann 12. nóvember n.k. Búið er að senda út fundarboð í tölvupósti og opna fyrir skráningu á viðburðina.

 Föstudaginn 12. Nóvember  2010

Fræðslunefndin með námskeið :

Veisluturninn Smáratorgi kl. 13:00-16:30

 Verð fyrir námskeið kr. 1.000,- fyrir félagsmenn  2.000,- fyrir utanfélagsmenn.

Námskeiðið gefur 5 endurmenntunarpunkta — Innifalið er kaffi, meðlæti

Þátttaka skráist á vef fvb.is  fyrir 10. nóvember n.k.
(Skráning fer fram á heimasíðunni undir flipanum félagsviðburðir – skrá mig ! )

Ef greiðandi er annar en félagsmaður vinsamlega takið fram ( t.d. fyrirtæki eða vinnuveitandi )

Munið nafnspjöldin 

Dagskrá 

13:00 – 13:40  Regla – Fakta kynnir netbókhaldið Regla

  • Viljum við minnka vinnuna við bókhaldið – losna við fjárfestingu í búnaði – vinna bókhaldið hvar og hvenær sem er – halda utan um unnin verk og útskuldun – hafa skönnuð bókhaldsgögn alltaf aðgengilegt – lækka rekstrarkostnaðinn           

 13:40 – 14:00 Dagskrá skemmtinefndar

 14:10-16:30 Skemmtilistinn – Vinnustofa – Aníta Sigurbergsdóttir leiðtogafræðingur

  • Betri þú -betri starfskraftur – betra fyrirtæki – betri fjölskylda – betra samfélag

Tekið verður kaffihlé í 20 mín kl. 15:00

 ***************************
Aðalfundur  – hefst kl. 17.00 —
Svo hefst árlegur viðburður félagsins – kosning nýrra manna til trúnaðarstarfa í félaginu ! 
– Viltu koma þér á framfæri – viltu útvíkka tengslanetið – hér er tækifærið !

17:00-19:00 Aðalfundur – dagskrá

  • 1.      Kosning fundarstjóra
  • 2.      Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara
  • 3.      Skýrsla stjórnar og umræður 
  • 4.      Skýrslur nefnda og umræður 
  • 5.      Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður 
  • 6.      Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er að ræða
  • 7.      Kosning formanns
  • 8.      Kosning meðstjórnenda
  • 9.      Kosning varamanna í stjórn
  • 10.    Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
  • 11.    Kosning nefnda
                a. Fræðslunefnd og varamenn
                b. Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn
                c. Skemmtinefnd
  • 12.    Tillaga stjórnar um félagsgjald félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
  • 13.    Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs
  • 14.     Önnur mál
  • Endurmenntunareiningar fyrir aðalfund  3 einingar

    19:00 Léttar veitingar  –  stækkum tengslanetið – spjöllum saman!

    Close Popup

    Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

    Close Popup
    Privacy Settings saved!
    Friðhelgisstillingar

    Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


    Tæknilegar vafrakökur
    Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
    • wordpress_test_cookie
    • wordpress_logged_in_
    • wordpress_sec

    GDPR stillingar
    Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
    • CookieConsent

    Hafna öllum vafrakökum
    Save
    Samþykkja allar vafrakökur