Aðalfundur og námskeið FVB verður þann 12. nóvember n.k. Búið er að senda út fundarboð í tölvupósti og opna fyrir skráningu á viðburðina.
Föstudaginn 12. Nóvember 2010
Fræðslunefndin með námskeið :
Veisluturninn Smáratorgi kl. 13:00-16:30
Verð fyrir námskeið kr. 1.000,- fyrir félagsmenn 2.000,- fyrir utanfélagsmenn.
Námskeiðið gefur 5 endurmenntunarpunkta — Innifalið er kaffi, meðlæti
Þátttaka skráist á vef fvb.is fyrir 10. nóvember n.k.
(Skráning fer fram á heimasíðunni undir flipanum félagsviðburðir – skrá mig ! )
Ef greiðandi er annar en félagsmaður vinsamlega takið fram ( t.d. fyrirtæki eða vinnuveitandi )
Munið nafnspjöldin
Dagskrá
13:00 – 13:40 Regla – Fakta kynnir netbókhaldið Regla
- Viljum við minnka vinnuna við bókhaldið – losna við fjárfestingu í búnaði – vinna bókhaldið hvar og hvenær sem er – halda utan um unnin verk og útskuldun – hafa skönnuð bókhaldsgögn alltaf aðgengilegt – lækka rekstrarkostnaðinn
13:40 – 14:00 Dagskrá skemmtinefndar
14:10-16:30 Skemmtilistinn – Vinnustofa – Aníta Sigurbergsdóttir leiðtogafræðingur
- Betri þú -betri starfskraftur – betra fyrirtæki – betri fjölskylda – betra samfélag
Tekið verður kaffihlé í 20 mín kl. 15:00
***************************
Aðalfundur – hefst kl. 17.00 —
Svo hefst árlegur viðburður félagsins – kosning nýrra manna til trúnaðarstarfa í félaginu !
– Viltu koma þér á framfæri – viltu útvíkka tengslanetið – hér er tækifærið !
17:00-19:00 Aðalfundur – dagskrá
a. Fræðslunefnd og varamenn
b. Laga-, samskipta- og aganefnd (LSA) og varamenn
c. Skemmtinefnd
Endurmenntunareiningar fyrir aðalfund 3 einingar
19:00 Léttar veitingar – stækkum tengslanetið – spjöllum saman!