Search
Close this search box.

Afurðir NSG&B við verkefnislok bréf frá Skattinum

Ágæti viðtakandi.

Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði í heiminum. Nordic Smart Government & Business (2016-2024) hefur lagt sitt af mörkum til að raungera þá sýn. Markmiðið er að byggja upp stafrænt vistkerfi.

Á árunum 2021-2024 var unnið að fjórða og síðasta áfanga verkefnisins sem lýkur nú með útgáfu lokaskýrslu um afurðir verkefnavinnunnar og bæklingi með dæmum frá fyrirtækjum og stofnunum um hagnýtingu afurðanna.

Þó verkefninu sé nú formlega lokið heldur samstarf norrænna fyrirtækjaskráa og skattyfirvalda áfram. Sérstök áhersla verður lögð á rafræn viðskiptaskjöl, gagnaskipti og samskipti við framkvæmdastjórn ESB til að auka rekstrarsamhæfi og draga úr stjórnsýslubyrði.

Lesa nánar: Frétt á vef Skattsins

Fyrir hönd landsteymisins,

Linda Rut

Kveðja / Regards

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur