Ef þig langar til að syngja eða dansa þá finnur þú lag….
Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 9. nóvember 2012
Í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi
Árshátíð félagsins hefur verið aflýst vegna ónægrar þátttöku
Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:30.
Hlaðborð, dinnermúsík, skemmtun
Dans og fjör fram eftir nóttu með DJ Sigga HLÖ
Miðaverð er kr. 6.200 fyrir félagsmenn og maka þeirra
og kr. 9.000 fyrir aðra gesti
Maki er skráður sem gestur undir skráningunni félagsmaður
Miðar greiðast fyrirfram inn á reikning félagsins fyrir 6. nóvember 2012
Kt: 440202-2090, banki: 0526-26-000981
Vinsamlega sendið greiðslukvittun á [email protected]
Matseðill:
Forréttir
Pastrami reyktur lax
Hægbökuð laxaflök / heill lax með Chantillykremi
Sikileyskt rækjusalat með ediki, ólífuolíu og fetaosti
Ítölsk brauð með hvítlauk og ólífum
Aðalréttir
Innbakað lambalæri með döðlum og gráðaosti
Hægsteikt, hunangsgljáð grísastórsteik
Kjöt skorið fyrir í sal
Meðlæti
Ferskt salat með ávöxtum og fetaosti
Sherrýsteikt grænmeti með döðlum
Steiktar kartöflur
Ljós villisveppasósa
Rauðvínssósa
Eftirréttur
Jarðaberjaís með súkkulaðibitum og konfekt
Kaffi, líkjör eða koníak
Góð tilboð á barnum verða allt kvöldið