Ef þig langar til að syngja eða dansa finnur þú lag….
Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 11. nóvember 2011
Í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi
Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:30.
Hlaðborð, lifandi dinnermúsík, skemmtiatriði og fjöldasöngur
Dans og fjör fram eftir nóttu með Birgi Jóhanni Birgissyni og
hinni einu sönnu Helgu Möller.
Miðaverð er kr. 3.900 fyrir félagsmenn og maka þeirra og
kr. 8.000 fyrir aðra
Skráning fer fram á síðu félagsins www.fvb.is
Miðar greiðast inn á reikning félagsins sem verða síðan afhentir við inngang
Kt: 440202-2090, banki: 0526-26-000981
Vinsamlega sendið greiðslukvittun á [email protected]
Matseðill:
Forréttir
Taðreyktur lax með piparrótarsósu
Heimagrafinn graflax með gamaldags sinnepssósu
Laxinn skorinn fyrir í sal
Ferskt íslenskt rækjusalat með sherrýsósu
Ítölsk brauð með hvítlauk og ólífum
Aðalréttir
Villikryddað ofnsteikt lambalæri
Hvítlaukssteiktar kalkúnabringur
Rifsberjagljáðar andabringur
Kjöt skorið fyrir í sal
Meðlæti
Ferskt salat með ávöxtum og fetaosti
Sherrýsteikt grænmeti
Steiktar kartöflur
Ljós villisveppasósa
Dökk plómupúrtvínssósa
Eftirréttur
Cocgnacssúkkulaðibúðingur með bláberjum og jarðarberjaís
Góð tilboð á barnum