Örnámskeið
„Ársreikningur þriðja geirans
Félagasamtaka – non profit félag“
FVB – ársreikningur félagsins
-Gæti hjálpað þér með uppsetningu á ársreikningi félagasamtaka.
Námskeið á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“ fimmtudaginn 8. Apríl frá kl. 9-10
ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður sendur á þátttakendur daginn áður.
Af hverju þetta námskeið
Umræða skapaðist á aðalfundi félagsins að gott væri fyrir félagsmenn að vita hvernig og með hvaða hætti ársreikningur félagsins var gerður, hvað var lagt til grundvallar og skoða niðurstöðuna. Er þetta fullnægjand útlit ? Mætti gera það öðruvísi ? Við hvaða lög og reglur er stuðst ?. Farið verið í vinnuskjalið sem notað var og einnig sýnt hvar það má finna á innri síðu félagsins til nota fyrir almennan félagsmann
Markmið námskeiðsins
Þátttakendur kynnist og læri að nýta sér formið.
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þá sem hafa áhuga á að kynna sér ársreikningagerð félagasamtaka | |
Þá sem hafa áhuga á að nýta sér vinnubrögð annara |
Um námskeiðið
Námskeiðið er stutt hagnýtt námskeið um hvernig og hvar megi nýta betur skjöl sem þegar eru til. | ||
Hefur þú kannað rétt þinn til að sækja um styrk frá stéttafélagi þínu, eða kannað hvort þú getir sannfært
atvinnurekanda um greiðslu námskeiðsins ! |
||
Námskeiðið gefur endurmenntunareiningar í fagfélögum s.s. FVB og FBO | ||
Verð: Félagsmenn kr. 2.500 Utanfélagsmenn kr. 4.000
Athugið Takmarkaður fjöldi
ATH Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu. Námskeiðið gefur 1,5 endurmenntunarpunkta Skráning er á vef FVB til og með þriðjudagsins 6. Apríl nk.
Fræðslunefndin |
||||||||||||||||||||||