Aðalfundur 10.nóv. kl. 17.00

Aðalfundur Fvb verður haldinn 10. nóvember n.k. (sjá viðhengi). Það er mikilvægt að mæta á aðalfund og því væntum við þess að sem flestir láti sjá sig.
Hafa 3 stjórnarmeðlimir ákveðið að láta af störfum. Rannveig Lena, Þórdís og Gyða hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram, eins er þegar ljóst að breytingar verða í endurmenntunarnefndinni. Það er því kjörið tækifæri núna fyrir félagsmenn til að bjóða sig fram í stjórn félagsins eða nefndir og um leið að hafa meiri áhrif á framtíð félagsins en almennur félagsmaður getur gert.
Endilega sendið staðfestingu um mætingu á aðalfundinn sem fyrst á netfangið: [email protected].

Sjá viðhengi

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur