AÐALFUNDUR
FÉLAGS VIÐURKENNDRA BÓKARA
7.NÓVEMBER 2008
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 7.nóvember 2008, kl. 17:00 í Mörkinni 6, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra
2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara
3. Skýrsla stjórnar og umræður
4. Skýrslur nefnda og umræður
5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður
6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er að ræða
7. Kosning formanns
8. Kosning meðstjórnenda
9. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
10. Kosning nefnda
a. Endurmenntunarnefnd
b. Samskiptanefnd
c. Skemmtinefnd
11. Tillaga stjórnar um félagsgjald félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
12. Tillaga stjórnar um þóknun til stjórnar- og nefndarmanna
13. Önnur mál
Léttar veitingar og óvænt uppákoma í boði eftir fundinn. Vinsamlega tilkynnið þáttöku ykkar til [email protected] svo hægt sé að áætla fjöldann.
Stjórnin
ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ
Aðalfundardaginn mun endurmenntunarnefndin bjóða félagsmönnum upp á námskeið.