Skandinvest ehf fjárfestingafélag óskar eftir að ráða bókara. Verið er að leita að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í líflegu og skemmtilegu umhverfi ásamt því að takast á við ábyrgðarfullt og krefjandi starf. Nauðsynlegt er að viðkomandi aðili geti sýnt frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Helstu verkefni eru merkingar og færsla bókhalds fyrir Skandinvest og dótturfélög, ásamt öðrum verkefnum í samvinnu við aðalbókara . Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða bókhaldsþekkingu og reynslu. Þekking á Navision bókhaldskerfi er mikill kostur. uppl [email protected] eða [email protected]